fbpx
Bikar vefur

Íþróttamaður Fram 2020 verður útnefndur miðvikudaginn 30.desember.

Íþróttamaður Fram 2020 verður útnefndur miðvikudaginn 30.desember.

Á 100  ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi náð afburða árangri í íþrótt sinni ásamt því að vera fyrirmynd FRAM innan vallar sem utan.

Hér má sjá þá Framara sem hlotið hafa titilinn frá 2008. https://fram.is/ithrottamadur-fram/

Tilkynnt verður um valið á “Íþróttamanni FRAM 2020″  í hófi sem haldið verður miðvikudaginn 30. desember  kl. 18.00 í veislusal FRAM.

Þeir FRAMarar sem tilnefndir eru fyrir árið 2020 eru:

Bjarki Kjartansson                                        Taekwondo
Fríða Þórisdóttir                                            Knattspyrna
Hulda Dagmar Magnúsdóttir                      Taekwondo
Lárus Helgi Ólafsson                                  Handknattleikur
Ólafur Íshólm Ólafsson                               Knattspyrna
Ragnheiður Júlíusdóttir                              Handknattleikur

Við reiknum ekki með því að geta boðið mörgum í hófið 30. des. en ætlum að vera með  dagskrá á netinu og vonandi í streymi.  Við munum kynna það nánar síðar.

Knattspyrnufélagið Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!