Sex frá FRAM í landsliðshópi Íslands

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020. Hópurinn kemur saman til æfinga hér á […]

FRAM Coca Cola bikarmeistari 2020

Fram er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2020 eftir sigur á KA/Þór, 31:18, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í sextánda sinn sem Fram fagnar sigri í […]

FRAM Deildarmeistari í Grill 66 deild kvenna 2020

Ungmennalið FRAM í handbolta kvenna tryggði sér í gær deildarmeistaratitilinn í Grill 66 deildinni. Það gerðu þær með því að sigra ÍR í Safamýrinni með töluverðum yfirburðum. Lokatölur 42 – […]

Þrjár landsliðskonur framlengja!

Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan 2 ára samning við Fram. Það þarf ekki að fjölyrða um gæði þessa leikmanna enda hafa […]

Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U18

Magnús Stefánsson  og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið hóp til æfinga 26. – 29. mars nk.  Liðið æfir frá fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar verða gefnir […]