Vel heppnað lokahóf Handknattleiksdeildar Fram

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram að kvöldi 16.júní. Þar fóru þjálfarar og formaður yfir veturinn og einstaklingsverðlaun veitt. Halldór J. Sigfússon þjálfari karlaliðs okkar veitti eftirfarandi viðurkenningu. Efnilegastur: Andri Dagur […]

Tvær frá Fram í æfingahóp Íslands U18 kvenna.

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna  hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.  Æfingar  fara fram að Ásvöllum  og í Kórnum. Við Framarar eru stoltir […]

Karólina Bæhrenz í Fram!

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Karólína er öllum handboltaunnendum vel kunn enda ein fremsta handknattleikskona landsins […]

Svala Júlía framlengir samning sinn við Fram

Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram eða til júní 2022. Svala Júlía var lykilmaður í U-liði Fram s.l. vetur sem hafði tryggt sér deildarmeistaratitil […]

Sex frá FRAM í landsliðshópi Íslands

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020. Hópurinn kemur saman til æfinga hér á […]

FRAM Coca Cola bikarmeistari 2020

Fram er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2020 eftir sigur á KA/Þór, 31:18, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í sextánda sinn sem Fram fagnar sigri í […]