Fyrsta æfing meistaraflokks kvenna

Í kvöld var fyrsta æfing hjá nýstofnuðum meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.  Æfingin fór fram í Úlfarsárdal undir stjórn Christopher Harrington þjálfara og mættir voru 19 leikmenn. Næsta æfing verður á […]

Vel heppnað Jólamót Fram og KIA

Jólamót Fram og KIA fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu var haldið í Egilshöll laugardaginn 7. desember.  Þetta mót hefur fest sig í sessi sem einn stærsti viðburður í starfi […]

Ólafur Íshólm til Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við markvörðinn Ólaf Íshólm Ólafsson til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2021. Ólafur er Frömurum að góðu kunnur en hann lék með liðinu á síðastliðnu […]

Vel heppnuð uppskeruhátið

Það var fjölmennur hópur Framara sem mætti í íþróttahús Fram í gær á uppskeruhátið yngri flokka í knattspyrnu. Fjöldi skráðra iðkenda í ár var rúmlega 600 og undanfarin ár hefur […]

Súldarsamba

„I see you baby, shakin´ that ass. Shakin´ that ass. Shakin´ that ass.“ – Það var mikið stuð í snemmmiðaldranostalgíuþætti Bigga í Maus á Rás 2 sem drundi í metanknúnum […]

Copa America knattspyrnuskóli Fram

Dagana 12.-21. ágúst stendur knattspyrnudeild Fram fyrir Copa America knattspyrnuskóla Fram. Námskeiðið er ætlað stelpum og strákum í 5. 6. og 7. flokki (börn fædd 2007-2012). Einnig börnum á elsta […]