Arnór Daði til Bandaríkjanna

Arnór Daði Aðalsteinsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fram á þessu tímabili en hann er farinn aftur til náms í Bandaríkjunum. Hann stundar nám við Furman háskóla í Suður-Karólínu […]
Skráning á FRAM Open 2019 hafinn, munið að bóka tímanlega.

FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum FRÖMurum og velunnurum félagsins. Stemmningin sem skapast hefur á FRAM Open […]
Meistaraskóli Fram

Dagana 8.- 26. júlí stendur knattspyrnudeild Fram fyrir Meistaranámskeiði fyrir iðkendur í 5. og 4. flokki. Í Meistaraskólanum verður lögð áhersla á tækniæfingar, sendingar og skot sem og varnarvinnu iðkenda. […]
Svona gerir maður!

Hvenær er Reykjavík fallegust? Mögulega á vorkvöldunum þegar sólin skín og maður þarf að píra augun til að horfa á leikinn, því allar stúkur á Íslandi snúa til móts við […]
FRAMherjakortin afhent í Safamýri fyrir fyrsta heimaleik

Kæru Framarar. Við viljum minna á fyrsta heimaleik okkar í Inkasso-deildinni þetta tímabilið – leikið verður á heimavelli okkar Framara í Safamýrinni föstudaginn 10. maí og að þessu sinni bjóðum […]
Og þá er það byrjað…

Fréttaritari Framsíðunnar og formaður húsfélagsins í Eskihlíð 10 og 10a tók daginn snemma og dröslaði garðhúsgögnunum úr hitakompunni og fram fyrir hús. Reyndar bara þremur stólum. Tveir fuku og brotnuðu […]
Haraldur Einar semur við FRAM

Haraldur Einar Ásgrímsson hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Fram og samið til tveggja ára eða út keppnistímabilið 2020. Haraldur sem er 19 ára gamall er uppalinn Framari úr Grafarholti. […]
Dregið í happdrætti meistaraflokks í knattspyrnu

Dregið var í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu í gær. Dregið var hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og vinningaskrána má sjá hér að neðan. Dregið var úr seldum miðum. ATH að […]
Góður sigur í æfingaleik á Spáni

Meistaraflokkur Fram hefur verið í æfingaferð í Salou á Spáni frá því á laugardag. Liðið hefur æft af krafti og stillt saman strengið fyrir sumarið. Í dag var leikið gegn […]
Knattspyrnufélagið FRAM auglýsir eftir umsjónarmönnum íþróttaskóla FRAM

Íþróttaskóli FRAM fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 5 ára hefur verið starfræktur í Grafarholti og Safamýri um langt árabil. Í íþróttaskólanum kynnast börnin íþróttum á skemmtilegan og fjölbreyttan […]