Jessie Ray semur við Fram

Meistaraflokkur kvenna hefur samið við bandaríska framherjann Jessie Ray um að spila með liðinu í sumar. Jessie er 24 ára gömul og frá Portland í Oregon. Hún spilaði með Seattle […]

Ungir leikmenn að taka sín fyrstu skerf með mfl. kvenna.

Framtíðin í kvennaknattspyrnu hjá Fram er svo sannarlega björt. Síðasta föstudag spiluðu þrír leikmenn sinn fyrsta leik í meistaraflokki þegar Fram tapaði fyrir Víkingi í Reykjavíkurmótinu. Þær Berglind Reynisdóttir, Guðrún […]

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Fram, fimmtudaginn 17. feb. kl. 17:00

AÐALFUNDUR  AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN  Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM, FIMMTUDAGINN 17. FEBRÚAR. 2022   KL. 17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.                                       Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM

Silja Katrín lék í gær sinn fyrsta leik fyrir mfl. kvenna.

Í gær spilaði meistaraflokkur kvenna við Þrótt í Reykjavíkurmótinu. Úrslitin voru svosem ekki sérstakt fagnaðarefni en við getum þó glaðst verulega yfir því að Silja Katrín Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta keppnisleik […]

Erika og Ana skrifa undir til tveggja ára

Það er kannski covid, snór og skítaveður en hjá meistaraflokki Fram kvenna eru ekkert nema gleðifréttir! Fyrirliðinn okkar, Erika Rún Heiðarsdóttir, var að skrifa undir nýjan 2 ára samning við […]

Fimm ungar og efnilegar skrifa undir við Fram

Jólin koma snemma hjá meistaraflokki kvenna þetta árið. Fimm ungir og efnilegir leikmenn voru að skrifa undir samninga og framtíðin verður sífellt bjartari. Kristín Gyða Davíðsdóttir er 18 ára varnarsinnaður […]

Meistaraflokkur kvenna semur við 5 leikmenn

Meistaraflokkur kvenna er á fullu að undirbúa komandi sumar. Stór þáttur í því að byggja ofan á góðan árangur síðasta tímabils er að framlengja samninga við núverandi leikmenn og bæta […]

Aníta Lísa og Óskar Smári taka við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. Samhliða þjálfun meistaraflokks munu Aníta og Óskar sjá um þjálfun 4. […]